Frí heimsending á pöntunum yfir 15.000 kr

Styrktargripir Leonard

Styrktarmen Ljónshjarta

14.500 kr

Litur
Magn
- +

Hálsmenið 2018 er selt til styrktar Ljónshjarta. Ljónshjarta eru samtök fyrir ungar ekkjur, ekkla og börn þeirra. Ágóði sölunnar rennur í sjóð sem heitir "Að grípa Ljónshjartabörn". Markmið sjóðsins er að veita Ljónshjartabörnum aðstoð sem allra fyrst eftir missi. Aðstoðin er fólgin í samtalsmeðferð og ráðgjöf frá fagaðila. Það er mikilvægt að grípa Ljónshjartabörn strax eftir andlát foreldris og veita þeim viðeigandi stuðning.

Ljónshjarta eru samtök sem enginn vill tilheyra en tilvist þeirra er nauðsynleg.

Munu 20% af söluverði hvers grips renna til Ljónshjarta.