Barnaskart

Mini Ella er skartgripalína frá Ella Jewellery sem er sérstaklega hönnuð fyrir börn. Skartið er úr 925 silfri með ródíumhúð eða 18kt gullhúð.