Efni

Silfur

Silfrið frá öllum framleiðendum sem Leonard selur er gert úr 925 sterling silfri, sem er alþjóðlegt gæðamerki silfurafurða í hæsta gæðaflokki. Skartgripirnir eru nikkelfríir og eru í samræmi við alla alþjóðlega gæðastaðla.

 

Gull- og rósagullhúð

Skartið sem húðað er með gull- eða rósagullhúð eru úr 925 sterling silfri sem síðan eru hjúpaðir með gull eða rósagullhúð. Sif Jakobs og Vera Design notast við 18 karata gull- og rósagullhúð.  

 

Sirkonsteinar

Sirkonsteinar eru harðgerðir, framleiddir gimsteinar semhægt er að lita ýmsum litum. Steinarnir eru vanalega slípaðir í svokallað princess cut, sem lætur þá glitra fallega og líkjast demöntum.

 

Swarovski

Swarovski er gæða kristall. Þegar notaður í skartgripasmíði er kristallinn skorinn niður í gimsteina sem glitra fallega.