Frí heimsending á pöntunum yfir 15.000 kr

Styrktargripir Leonard

Hjartarfi eyrnalokkar

9.500 kr

Litur
Magn
- +

Þessi einstaki gripur er seldur til styrktar Neistanum, styrktarfélagi hjartveikra barna. Ár hvert greinast sjötíu íslensk börn með hjartagalla og þarf helmingur þeirra að fara í aðgerð. 

Hjartarfi er af krossblómaætt og er algengur um allt land. Hann hefur sennilega komið hingar með landnámsmönnum og vex einkum við hús og bæi, í jörð sem hefur verið ræktuð. Aldinin eru hjartalaga og af þeim er nafnið dregið. Í gömlum lækningabókum er plantan sögð blóðstillandi. 

Menið er hannað af Sif Jak­obs og Eggerti Pét­urs­syni og 20% af söluverði hvers grips renna til Neistans.