Styrktarmen 2019
Styrktarmen 2019

Styrktarmen 2019

Söluaðili
Styrktargripir Leonard
Verð
12.500 kr
Útsöluverð
12.500 kr
Sendingarkostnaður án endurgjalds
Magn þarf að vera eitt eða fleiri

Hálsmen til styrktar Krafti

Styrktarmen Leonard verður að þessu sinni selt til styrktar Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur. Þetta er í tíunda sinn sem verslunin Leonard í Kringlunni selur skartgripi til ágóða fyrir ýmis líknarfélög.

Kraftur var stofnaður fyrir tuttugu árum. Þetta vandaða hálsmen þótti tilvalið til að ljúka viðburðaríku afmælisári.

Hálsmenin eru fáanleg úr silfri og gullhúðuð og rennur 20% af söluverði hvers hálsmens til Krafts. Hálsmenin eru til sölu í verslun Leonard í Kringlunni og í  vefverslun Leonard.

 

 

master visa