Styrktargripir Leonard

Sóldögg

12.500 kr

Magn
- +

Hálsmen og eyrnalokkar seldir til styrktar Dropanum, styrktarfélagi barna með sykursýki. 

Eggert Pétursson listmálari og Sif Jakobs gullsmiður hönnuðu Sóldöggina fyrir Leonard. Sóldöggin er smíðuð úr silfri með ródíumhúð og skreytt sirkonsteinum. 

Sóldögg er þriðji skartgripurinn í línunni Flóra Íslands frá Leonard. Fyrri eru Hjartarfi (2008) og Blálilja (2009).