Smjörgras

Smjörgras

Söluaðili
Styrktargripir Leonard
Verð
12.500 kr
Útsöluverð
12.500 kr
Sendingarkostnaður án endurgjalds
Magn þarf að vera eitt eða fleiri

Eggert Pétursson listmálari og Sif Jakobs gullsmiður hönnuðu Smjörgras fyrir Leonard. Smjörgras er smíðað úr silfri með ródíumhúð og skreytt sirkonsteinum.

Smjörgras er fjórði skartgripurinn í línunni Flóra Íslands frá Leonard. Fyrir eru Hjartarfi (2008), Blálilja (2009) og Sóldögg (2010).

Smjörgras er selt til styrktar börnum með Downs heilkenni á Íslandi. 

master visa