Styrktargripir Leonard

Grámulla armbandsáhengi

12.500 kr

Armband
Magn
- +

Jurtin grámulla er fyrirmynd sjötta silfurskarts Leonard úr Flóru Íslands. Eggert Pétursson listmálari valdi plöntuna og gerði tillögur að skartgripnum en Sif Jakobs gullsmiður og skartgripahönnuður hannaði gripinn í samráði við hann. 

Ágóði af sölu Grámullunnar rennur til stuðnings íþróttastarfi barna hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Tilgangurinn er sá að fötluð börn geti saman stundað íþróttir með jafnöldrum sínum.

Grámulla er smíðuð úr silfri með ródíumhúð og skreytt sirkonsteinum.