Vörur af sample sale eru vörur sem eru hannaðar af Ella Jewellery og hafa síðar verið breytt og eru því ekki fáanlegar í línum Ella Jewellery. Aðeins er til eitt stk af hverri vöru.
Ekki er hægt að skila eða skipta vörum af sample sale.