Styrktargripir Leonard

Ljósberi eyrnalokkar

9.500 kr

Magn
- +

Eggert Pétursson listmálari og Sif Jakobs gullsmiður hönnuðu Ljósbera fyrir Leonard. Ljósberi er smíðaður úr silfri með ródíumhúð og skreyttur sirkonsteinum.

Ljósberi er fimmti skartgripurinn í línunni Flóra Íslands frá Leonard. Fyrir eru Hjartarfi (2008), Blálilja (2009), Sóldögg (2010) og Smjörgras (2011).

Ljós­beri er seldur til styrkt­ar börn­um með gigt.